top of page


Korngrísakjöt
Korngrís er alinn á íslensku korni sem við ræktum sjálf á ökrum í Gunnarsholti.
Við ræktum fóðrið fyrir grísina í Gunnarsholti, ölum upp grísina í Laxárdal og svo er kjötvinnslan okkar í Árnesi við Tvísteinabraut.
Hér að neðan er úrvalið okkar.
Flestar myndir eru í eigu Matís og fengnar af síðu www.kjotbokin.is

Þetta er hægt að panta hjá okkur núna
Á miðvikudögum förum við með sendingar á höfuðborgarsvæðið.
bottom of page